Uppfærðir og nýir Hagvísar birtir

Nýjar og uppfærðar tölur hafa verið birtar í Hagvísum hér á vef bankans. Í Hagvísum Seðlabanka Íslands, sem birtir hafa verið frá árinu 2002, er birt yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins í tíu köflum. Í gagnvirkum Hagvísum er notendum gert kleift að nálgast og rýna gögnin með því t.d. að fletta á milli mynda, velja staka mynd til frekari skoðunar, breyta tímaás og hlaða niður gögnum.
  • USD
    138,59
  • GBP
    174,77
  • EUR
    149,90

Niðurstaða athugunar á aðgerðum Monerium EMI ehf. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

27. mars 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun á fylgni við lög nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti...

Evrópska rafeyrisfyrirtækið PFS Card Services (Ireland) Limited (PCSIL) tekið til skipta

25. mars 2024
Seðlabankanum hefur borist tilkynning frá Seðlabanka Írlands um að rafeyrisfyrirtækið PFS Card Services...

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 03/2024

21. mars 2024
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Hagvísar Seðlabanka Íslands 27. mars 2024

27. mars 2024
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...

Fjármálastöðugleiki 2024/1

13. mars 2024
Í Fjármálastöðugleika er tvisvar á ári birt yfirlit yfir stöðu fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og...

Fjármálaeftirlit 2024

28. febrúar 2024
Ritið Fjármálaeftirlit 2024 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast...