Yfirlýsing peningastefnunefndar 8. maí 2024

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%.
  • USD
    139,72
  • GBP
    174,37
  • EUR
    150,10

Peningamál birt

08. maí 2024
Ritið Peningamál 2024/2 hefur verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum gerir Seðlabankinn grein...

Vefútsending í dag, 8. maí 2024, vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála

08. maí 2024
Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var birt á vef bankans kl. 8:30 í dag, miðvikudaginn 8...

Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika

30. apríl 2024
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra...

Peningamál 2024/2

08. maí 2024
Maíhefti Peningamála hefur verið birt á vef Seðlabanka Íslands. Í Peningamálum, sem gefin eru út fjórum sinnum...

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023

04. apríl 2024
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á...